Taktu prófið

Sjáðu hversu háð/háður þú ert nikótíni með því að taka prófið. Niðurstaðan mun hjálpa þér að velja nikótínlyf sem hentar þér.

Hvað líður langur tími frá því þú vaknar þar til þú færð þér fyrstu sígarettuna?

Spurning 1 of 6

Finnst þér erfitt að reykja ekki þar sem reykingar eru bannaðar, t.d. í kvikmyndahúsi eða í flugvél?

Spurning 2 of 6

Hvaða sígarettu vildir þú síst vera án?

Spurning 3 of 6

Hvað reykirðu margar sígarettur á dag?

Spurning 4 of 6

Reykirðu meira fyrstu klukkutímana eftir að þú vaknar heldur en aðra tíma dagsins?

Spurning 5 of 6

Reykirðu líka þegar þú ert svo veikur að þú ert viðloðandi rúmið mestan hluta dagsins?

Spurning 6 of 6

Veldu vöru sem hentar þér

Nicotinell er fáanlegt í þremur mismunandi lyfjaformum, veldu það sem hentar þér.

Nicotinell tyggigúmmí

Nicotinell munnsogstöflur

Nicotinell forðaplástur

Nicotinell
tyggigúmmí

Hvort sem þú vilt draga úr reykingum eða hætta alveg getur Nicotinell hjálpað þér áleiðis til að verða reyklaus. Nicotinell tyggigúmmí er með stökkt brakandi yfirborð og er mjúkt og auðvelt að tyggja. Það er sykurlaust og fæst í 5 mismunandi bragðtegundum: Fruit, Spearmint, IceMint, Lakrids og Mint og fæst í tveimur styrkleikum: 2 og 4 mg.

Má nota samhliða Nicotinell plástri

Skoða vörur

2mg

Minna en 20 sígarettur á dag

2mg/4mg

20-30 sígarettur á dag

4mg

Fleiri en 30 sígarettur á dag

Hvernig á að nota Nicotinell tyggigúmmí

 • Tyggðu þar til nikótínbragðið verður sterkt.
 • Láttu tyggigúmmíið liggja við kinnina þar til bragðið minnkar.
 • Endurtaktu þetta í u.þ.b. 30 mínútur.

Nicotinell
munnsogstöflur

Reykleysi snýst um miklu meira en að vera líkamlega háður nikótíni. Nicotinell munnsogstöflur eru hentugar við allar aðstæður t.d. ef það er óviðeigandi að tyggja tyggigúmmí. Munnsogstöflurnar eru sykurlausar með mintubragði og fást í tveimur styrkleikum, 1 og 2 mg.

Má nota samhliða Nicotinell plástri.

Skoða vörur

1mg

Minna en 20 sígarettur á dag

1mg/2mg

20-30 sígarettur á dag

2mg

Fleiri en 30 sígarettur á dag

Hvernig á að nota Nicotinell munnsogstöflur

 • Sjúgðu þar til nikótínbragðið verður sterkt.
 • Láttu munnsogstöfluna liggja við kinnina þar til bragðið minnkar.
 • Endurtaktu þetta í u.þ.b. 30 mínútur.

Nicotinell
forðaplástur

Nicotinell getur hjálpað þér við að takast betur á við líkamleg fráhvarfseinkenni á sama tíma og þú tekst á við að breyta venjum þínum. Nicotinell forðaplástur er eini plásturinn sem bæði er hægt að nota sem dagplástur og sólarhringsplástur. Ráðlagt er að nota plásturinn í 24 klst til þess að fyrirbyggja reykingaþörf á morgnana. Plásturinn fæst í þremur styrkleikum, 7, 14 og 21 mg.

Má nota samhliða Nicotinell tyggigúmmí og munnsogstöflum.

Skoða vörur

7mg/14mg

Minna en 20 sígarettur á dag

14mg/21mg

20-30 sígarettur á dag

21mg

Fleiri en 30 sígarettur á dag

Hvernig á að nota Nicotinell forðaplástur

 • Settu plásturinn á hreint og þurrt svæði á upphandlegg, efri hluta baksins eða á mjöðm. Má nota í 24 klst. eða taka af fyrir svefn, ef þess er óskað.
 • Ekki setja plásturinn á sama stað dag hvern.

Samsett meðferð

Árangursríkari meðferð en að nota vörurnar sitthvoru lagi.

Ef þú ert einn af þeim reykingamönnum sem er mjög háður nikótíni og finnur enn fyrir reykingaþörf eða fráhvarfseinkennum þrátt fyrir að þú notir nikótíntyggjó eða munnsogstöflur, þá getur þú haft gagn af því að nota nikótínplástur ásamt nikótíntyggjói (2 mg) eða munnsogstöflum (1 mg).

 • dregur hraðar úr fráhvarfseinkennum
 • eykur líkurnar á reykleysi samanborið við að hætta að reykja með einu nikótínlyfi
Samsett meðferð með Nicotinell

Samsett meðferð með Nicotinell er auðveld og einföld, því nota má plástur bæði með tyggigúmmíi eða munnsogstöflum..

 • Fyrstu 3-4 vikurnar skaltu nota plástur sem samsvarar fjölda af sígarettum sem þú notar á dag ásamt annað hvort 2 mg tyggigúmmí eða 1 mg munnsogstöflu, ef þú finnur fyrir reykingaþörf.
 • Eftir 3-4 vikur skaltu draga úr meðferðinni til að hætta að lokum að nota lyfin.

Þú getur lesið meira um möguleikana á samsettri meðferð í fylgiseðli með hverri pakkningu.

Reykleysisdagatal

Hengdu það upp, merktu við og fylgstu með framförum.

Sækja dagatal

Terms

Nicotinell Mint/Fruit/Lakrids/IceMint/Spearmint lyfjatyggigúmmí, Nicotinell Mint munnsogstöflur, Nicotinell forðaplástur. Inniheldur nikótín. Til meðferðar á tóbaksfíkn. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is

Meðferð persónuupplýsinga

Artasan hefur sett sér stefnu og reglur varðandi meðferð persónuupplýsinga til þess að tryggja að fyrirtækið fari eftir lögum íslenska ríkisins nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Persónuverndarstefna Artasan
Persónuverndarreglur umsækjanda

Fyrirspurnir
Allar fyrirspurning varðandi persónuvernd má senda á netfangið personuvernd@artasan.is

Vefkökur
Vefkökur eru litlar textaskrár sem vafrinn sækir í fyrsta sinn sem farið er á vefsvæði. Vefkökur geyma upplýsingar sem vefsvæðið notar meðal annars til að bæta upplifun notandans og til að fylgjast með og greina notkun á vefsvæðinu. Sjá nánar hér.

Artasan notar vefkökur til að greina notkun á síðuna í því skyni að gera vefinn enn betri og aðgengilegri fyrir notendur og til að auka þjónustustig.

Artasan notar Google Analytics sem safnar vefkökum til vefmælinga. Google Analytics safnar upplýsingum nafnlaust og gefur skýrslur um þróun á vefsvæðum án þess að greint sé frá stökum notendum eða persónuupplýsingum. Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum og þróun hans, t.d. um það efni sem notendur sækjast mest eftir. Upplýsingarnar eru skráðar með aðstoð og notkun á vefkökum. Einnig muna vefkökur fyrri heimsóknir notenda og stillingar notandans yfir ákveðinn tíma. Engar persónulegar upplýsingar eru vistaðar um notendur út frá þessum upplýsingum. Sjá nánar um Google Analytics hér og hér.  

Ef þú vilt ekki nota vefkökur er hægt að breyta stillingum í vafranum sem þú notar þannig að þær vistast ekki eða vafrinn biður um leyfi notenda fyrst. Hægt er að nálgast upplýsingar um eyðingu stillinga vefkaka hér.

Áframsending persónugreinanlegra gagna til þriðja aðila
Artasan skuldbindur sig til þess að varðveita framangreindar upplýsingar á öruggan og tryggan hátt.

Með notkun okkar á Google Analytics sendum við hins vegar frá okkur ópersónugreinanleg aðgangsgögn, þ.e. hvenær síðan var heimsótt, hversu lengi og hvaðan og þess háttar er greint fyrir tölulegar upplýsingar. Þetta notum við svo til að betrumbæta vefinn okkar.

Takmarkanir
Artasan áskilur sér rétt til að breyta þessum skilmálum eftir því sem þörf er á. Við breytingu þá þarft þú að samþykkja skilmálana aftur.