forðaplástur

Nicotinell
forðaplástur

Nicotinell getur hjálpað þér við að takast betur á við líkamleg fráhvarfseinkenni á sama tíma og þú tekst á við að breyta venjum þínum. Nicotinell forðaplástur er eini plásturinn sem bæði er hægt að nota sem dagplástur og sólarhringsplástur. Ráðlagt er að nota plásturinn í 24 klst til þess að fyrirbyggja reykingaþörf á morgnana. Plásturinn fæst í þremur styrkleikum, 7, 14 og 21 mg.

Má nota samhliða Nicotinell tyggigúmmí og munnsogstöflum.

Skoða vörur

7mg/14mg

Minna en 20 sígarettur á dag

14mg/21mg

20-30 sígarettur á dag

21mg

Fleiri en 30 sígarettur á dag

Hvernig á að nota Nicotinell forðaplástur

  • Settu plásturinn á hreint og þurrt svæði á upphandlegg, efri hluta baksins eða á mjöðm. Má nota í 24 klst. eða taka af fyrir svefn, ef þess er óskað.
  • Ekki setja plásturinn á sama stað dag hvern.